JH ehf - Heilsa

...fyrir þægindi þín

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð
Velkomin á Heilsa.org

 

Swedish Spike Mat

header_2
Hefur þú verki? 

 
Ertu stressaður?
 
 
Áttu erfitt með svefn?
 
 
 
 
combi
Verð frá Kr. 6.990,- m/vsk og 5 ára ábyrgð.
Nánar...
 

 


 

 

Frá Indlandi til CuraComp

Naglabretti hafa verið notuð í Indlandi fyrir slökun, hugleiðslu og jóga í þúsundir ára. Margir þættir benda til þess að verkjalosun verður vegna þrýstings af nöglunum. Naglamotta fær líkamann til að framleiða endorfín sem er náttúrulegur verkjastillir. Líkaminn framleiðir einnig endorfín við æfingar, infaturation, við ástundun kynlífs, snertingu, kossa og þegar borðað er dökkt súkkulaði. Endorfín linar sársauka og veitir vellíðunartilfinningu. Það getur einnig veitt smávægilega vímu sem er skaðlaus.

 

  
Nánar...